Ótrúlegir rafmagnaðir hæfileikar

ALLT AÐ
380
Í SAMSETTU AFLI BENSÍNVÉLAR OG RAFMAGNS
MINNA EN
<3
KLST
HLEÐSLUTÍMI MEÐ 7,4 kWh
ÓTRÚLEGUR
130
KM/KLST
HÁMARKSHRAÐI Í FULLRI RAFMAGNSSTILLINGU
ALLT AÐ
53
KM
DRÆGNI Á RAFMAGNI!

*Samkvæmt WLTP staðli í innanbæjarakstri

ÚTLIT

Nýr 2024 Jeep® Grand Cherokee er með fágaða og heillandi hönnun sem skarar fram úr á öllum vegum. Tekst á við allar hindranir með auknu sjálfstrausti, þökk sé LED-endurskinsmerkjaljósunum og 20” / 21” álfelgunum, sem einnig stuðla að glæsilegu og hið þekkta útliti ökutækisins. Grand Cherokee 4xe er fáanlegur í mismunandi litum sem mynda fullkomið sambland við lógóin á bílnum og bláu áherslurnar í 4xe Plug-In Hybrid merkin sem eru vörumerki Jeep® fjölskyldunnar.

INNRA RÝMI

Nýr Jeep® Grand Cherokee 4xe Plug-In Hybrid er gerður úr úrvalsefnum, bæði að innan og utan sem er sambland af glæsileika, frammistöðu og einstakrar arfleiðar. Njóttu nýrrar akstursvíddar í innra rými Jeep® Grand Cherokee með framsætum sem hægt er að stilla í allt að 16 mismunandi stöður*, fjögurra-svæða sjálfvirk miðstöð með loftkælingu, sérsniðin umhverfislýsing, fáguð leðuráferð og viðarinnlegg í innréttingum. Um borð í Nýjum Grand Cherokee 4xe munt þú einnig upplifa háþróaða tækni, þökk sé nýja Uconnect™ upplýsinga- og afþreyingarkerfinu með 10,1' snertiskjá og tengimöguleikum.

*Staðalbúnaður á Summit Reserve.

MÁL

Nýr Jeep® Grand Cherokee býður þér upp á þægindin og plássið sem þú þarft fyrir hvert ævintýri. Allt að 1,80 m á hæð, 4,91 m á lengd og 2,15 m á breidd. Mál geta verið mismunandi eftir útgáfum.

EFTIRMINNILEGUR OG KRAFTMIKILL

FLOTTUR OG TILBÚINN Í ÆVINTÝRIN

Afköstin hjá nýjum Grand Cherokee 4xe sameinar bæði getu og notagildi, þökk sé lægri gírum og sérstöku Quadra-Lift loftfjöðrunarkerfi sem gerir þér kleift að aðlaga þig að öllum aðstæðum á vegum til að auka stöðugleika í akstri.

ÖRUGGUR Á VEGINUM

Nýr Jeep® Grand Cherokee gerir ferðir þínar enn auðveldari og bætir akstursupplifun þína. Ítarlegri ökumannsaðstoðartæki eru nú staðalbúnaður eins og: umferðarskiltalesari, syfjuskynari, neyðarhemlun fyrir gangandi og hjólandi vegfarendum, fjarlægðastilltur hraðastillir með ,,Stop&Go'', virkan akreinavara og margt fleira.

ÞAÐ SEM ÞÚ ÞARFT

Fjölbreytt úrval ekta Mopar ® aukahluta gefur Grand Cherokee persónulegt yfirbragð og bætir við öllu sem þú þarft fyrir næsta ævintýri.

ÞVERBOGAR


Traustur grunnur sem er nauðsynlegur fyrir allar festingar vagnsins. Þverbogarnir festast auðveldlega við hliðarboga ökutækisins.

SÉRSTAKT TEYMI SEM STYÐUR ÞIG


Ef þú hefur spurningar um keyptan Jeep® bíl eða þjónustu eftir sölu, þar á meðal bílaþjónustu, skaltu hafa samband við þjónustuver. Vinsamlegast hafðu samband við reynslumikið söluteymi okkar til að fá upplýsingar um ökutæki eða fullan stuðning í kaupferlinu, bæði á netinu og hjá söluaðila.

Jeep® Grand Cherokee 4xe CO2 útblástur (veginn, blandaður) (g/km): 66 – 61. Eldsneytisnotkun (vegin, sameinuð) (l/100 km): 2,8 - 2,6. Raforkunotkun (vegin, samsett) (kWh/100km): 24,3 – 23,2 Samsett gildi reiknuð á grundvelli WLTP-aðferðar (reglugerð (ESB) 2018/1832). ELDSNEYTISNOTKUN OG CO2 tölur eru aðeins gefnar upp til samanburðar og gætu ekki endurspeglað raunverulegan árangur í akstri, sem fer eftir nokkrum þáttum, þar á meðal aukabúnaði (eftir skráningu), breytileika í veðri, akstursstíl og hleðslu ökutækis. Berðu aðeins saman eldsneytiseyðslu og CO2 tölur við aðra bíla sem prófaðir eru samkvæmt sömu tækniaðferð.