ALGJÖRT FRELSI
Nýr Jeep® Avenger sver sig sannarlega inn í DNA Jeep® fjölskyldunnar. Einstök blanda af stíl, virkni, tækni og getu fyrir allar aðstæður.
INNRA RÝMI
ÞAÐ SEM ÞÚ UPPLIFIR
Stafræn og nýtískuleg innrétting í nýjum Jeep Avenger auka ennfrekar á akstursánægju og upplifun. Fjölmörg og hentug geymsluhólf og jafnvel hægt að koma fyrir handtösku í hólfið á milli framsæta. Sérhver ferð verður að ævintýri og að auki er hægt að velja mismunandi stemmingslýsingu (ambient) í innra rýminu, sem endurspeglar andrúmsloftið (aðeins fáanlegt í Summit)
ÚTLIT
ÞAÐ SEM HEILLAR ÞIG
Ævintýri snýst um að upplifa og kanna nýja heima. Nýr og öflugur Jeep® fer með þig á vit ævintýra með glæsilegu útliti, 18” álfelgum og reiðubúinn að takast á við hvers kyns áskoranir.
Djörf fagurfræði er innblásin af hinu þekkta Jeep® útliti. Einkennandi sjö raufa grill, svart þak og LED framljós að framan og aftan, undirstrika að Avenger er Jeep® þegar ekið er á vegum úti.
VARIN LED AÐALLJÓS
Hagnýt hönnun nýja Jeep® Avenger einkennist af vörðum LED aðalljósum sem bjóða upp á fullt frelsi til hreyfingar og vernd gegn skemmdum í öllum ævintýrum þínum.
ÁLFELGUR
Aflið beint í framhjólin. Nýr Jeep® Avenger er fáanlegur með 16” (Longitude), 17” (Altitude) og 18” felgum (Summit), sem gera aksturinn enn skemmtilegri og öruggari.
HLÍFÐARPLÖTUR
Hlífðarplötur að framan og að aftan veita vernd og koma í veg fyrir að upprunalegi litur bílsins rispist.
FRELSI TIL AÐ VELJA
100% RAFMAGNAÐUR
MÁL
Jeep® Avenger býður upp á þægindi og gott rými fyrir sérhverja ökuferð og sérhvert ævintýri. Tölum aðeins um stærðir en nýi Jeep® Avenger er 1,53 metrar á hæð, 4,08 metrar á lengd og 1,72 metrar á breidd.
20 cm veghæð – sú mesta í þessum stærðarflokki bíla.
ÞAÐ SEM ÞÚ UPPLIFIR
FRELSI TIL AÐ HREYFA SIG
Nýr Jeep® Avenger gerir ekki bara ferðina þína auðveldari, heldur einnig öruggari og hámarkar um leið akstursánægju þína, þökk sé aðstoðar ökumannskerfinu. Öryggi og þægindi alla leið.
ÞAÐ SEM ÞÚ ÞARFT
Fjölbreytt úrval upprunalega Mopar ® aukahluta gefur Avenger persónulegt yfirbragð og bætir við öllu sem þú þarft fyrir næsta ævintýri.
18" ÁLFELGUR
SKOTTMOTTA
Raforkunotkun 100% rafmagnaða Jeep® Avenger: 16 – 15,4 kWh/100km | CO2 losun: 0 g/km | Drægni Jeep ® Avenger : 400 – 385 km. Gerðarviðurkenningargildi ákvörðuð á grundvelli sameinaðrar WLTP-lotu, uppfærð frá og með 7. febrúar 2024. Gildin sem tilgreind eru eru til samanburðar.